ÁSTVALDUR ZENKI
  • Heim
  • Ráðgjöf
  • Námskeið
  • Ástvaldur Zenki
  • Hafðu samband
  • Podcast

ÁSTVALDUR ZENKI

Picture
Ástvaldur Zenki hefur iðkað Zen hugleiðslu undir handleiðslu bandaríska Zen-meistarans Jakusho Kwong Roshi síðan 1998.

Árið 2018 hlaut Zenki dharma transmission frá Kwong Roshi. Í slíkri athöfn afhendir kennari kennsluna til nemanda síns eins og það hefur verið gert í meira en 2500 ár. Í kjölfarið tók Zenki við sem kennari Zen á Íslandi - Nátthaga.

Ástvaldur Zenki fékk þjálfun í Japan og hlaut þá m.a. vígslu í tveimur höfuðklaustrum Sótó Zen búddismans í Japan: Sojiji og Eiheiji. Zenki er skráður og löggiltur prestur og kennari í hinni japönsku Sótó Zen hefð.

Ástvaldur Zenki hefur starfað sem prestur og kennari Zen á Íslandi síðan 2011.

Ástvaldur Zenki hefur lokið námi í Compassionate Inquiery (Samkenndarnálgun) sem er sýkóþerapísk leið sem hjálpar okkur að afhjúpa þá ómeðvituðu þætti sem stjórna hegðun okkar í daglegu lífi.

Ástvaldur Zenki hefur einng lokið diplóma námi í Counselling Skills hjá Chris John, ​MSc, sálmeðferðarfræðingi.
Picture
Hafðu samband
  • Heim
  • Ráðgjöf
  • Námskeið
  • Ástvaldur Zenki
  • Hafðu samband
  • Podcast