SALT er leið til sjálfsskoðunar, samkenndar og sáttar í eigin lífi. Leið vakandi athygli sem byggir á búddískri kennslu og iðkun, í daglegu tali kallað núvitund.
Salt stendur fyrir: SJÁ, ATHUGA, LEYFA og TREYSTA.
SALT er leið sem gefur okkur tækifæri til að upplifa og tjá lífið í meiri skýrleika, gleði og léttleika. Einnig að takast á við erfiðar hugsanir og tilfinningar. Margir upplifa sig ekki nóg og eru hræddir við að tjá sinn sannleika.
Við sjáum það sem er, skoðum með opnum huga og erum tilbúin til að staldra við og sjá og snerta líf okkar djúplega. Leyfum því að vera eins og það er, lærum að treysta lífinu og bera djúpa umhyggju fyrir okkur sjálfum og öðru lífi. Lífið kann að lifa.
Í þeirri sátt getum við treyst lífinu, orðið heil og óhrædd við að vera það sem við erum. Þá erum við komin á stefnumót við lífið.
Ástvaldur Zenki býður upp á einkatíma, námskeið og fyrirlestra.
Salt stendur fyrir: SJÁ, ATHUGA, LEYFA og TREYSTA.
SALT er leið sem gefur okkur tækifæri til að upplifa og tjá lífið í meiri skýrleika, gleði og léttleika. Einnig að takast á við erfiðar hugsanir og tilfinningar. Margir upplifa sig ekki nóg og eru hræddir við að tjá sinn sannleika.
Við sjáum það sem er, skoðum með opnum huga og erum tilbúin til að staldra við og sjá og snerta líf okkar djúplega. Leyfum því að vera eins og það er, lærum að treysta lífinu og bera djúpa umhyggju fyrir okkur sjálfum og öðru lífi. Lífið kann að lifa.
Í þeirri sátt getum við treyst lífinu, orðið heil og óhrædd við að vera það sem við erum. Þá erum við komin á stefnumót við lífið.
Ástvaldur Zenki býður upp á einkatíma, námskeið og fyrirlestra.
S er að sjá stundina eins og hún er núna og meðtaka í einlægni þínar eigin: hugsanir, tilfinningar, viðhorf og hegðunarmynstur - þitt eigið líf eins og það birtis núna.
Að sjá skýrt krefst einlægni og heiðarleika og er fyrsta skrefið í átt að hamingjusamra lífi og betri og heiðarlegri samskiptum við sjálfan sig og aðra.
Að sjá skýrt krefst einlægni og heiðarleika og er fyrsta skrefið í átt að hamingjusamra lífi og betri og heiðarlegri samskiptum við sjálfan sig og aðra.
Einnig að takast á við erfiðar hugsanir og tilfinningar. Margir upplifa sig ekki nóg og eru hræddir við að tjá sinn sannleika..