ÁSTVALDUR ZENKI
  • Heim
  • Ráðgjöf
  • Námskeið
  • Ástvaldur Zenki
  • Hafðu samband
  • Podcast

Námskeið 20. september 2023: Meðvirkni - áhrif á líf, líðan, samskipti og sambönd

Aldrei of seint að eiga innihaldsríka æsku

Skapandi og áhrifaríkt ferðalag þar sem innra barnið er sótt og boðið velkomið heim. Innri barns vinna hjálpar okkur að takast á við og skilja erfiðar tilfinningar og hvernig við bregðumst við aðstæðum og áreiti í lífi og starfi.

Ferð
alag í gegnum æfingar, hugleiðslu og tónlist sem miðar að því að tengja við innra barnið og mynda traust samband við það. Hlusta á rödd þess, sem hefur oft ekki heyrst í langan tíma. Nálgast innra barnið með mildi og samkennd og veita því öryggi.
​

Hvenær: 29. janúar 2022
Tími: 09.30 - 17:00
Verð: 34.000.-
Hámark 10
þátttakendur

Hvenær: 12. febrúar 2022
Tími: 09.30 - 17:00
Verð: 34.000.-
Hámark 10 þátttakendur

Nánari upplýsingar og skráning: heillheimur@heillheimur.is og í síma 697 4545

Kennarar:
Gy
ða Dröfn Tryggvadóttir lýðheilsufræðingur EMPH. Gyða er sérfræðingur í áfalla-og uppeldisfræðum Piu Mellody. Hún hefur iðkað Zen hugleiðslu í 20 ár undir handleiðslu Zen meistarans Kwong Roshi og starfar sem Pit meðferðaraðili, kennari og fyrirlesari á sviði meðvirkni og núvitundar.
​

Ástvaldur Zenki Traustason er Zen kennari og tónlistarmaður. Hann er nemandi Kwong Roshi til 25 ára og hefur lokið kennaraþjálfun í Japan og er viðurkenndur Zen kennari í Soto Zen.
Picture
Hafðu samband
  • Heim
  • Ráðgjöf
  • Námskeið
  • Ástvaldur Zenki
  • Hafðu samband
  • Podcast